Geirmundur Valtýsson- Jólastjörnur Geirmundar Valtýssonar
Jólastjörnur Ný jólaög eftir Geirmund Valtýsson ásamt 2 aukalögum. Geirmundur Valtýsson hefur um langt árabil veriđ í hópi ástsćlustu tónlistarmanna ţjóđarinnar. Ţessi ljúflingur sem söng sig svo rćkilega inn í hjörtu landsmanna ađ tónlistinn hans varđ nokkurs konar vörumerki fyrir heimahagana, Skagafjörđinn. Í hugum flestra Íslendinga kallast tónlist Geirmundar ,,skagfirska sveiflan“, sveiflutónlist sem kemur öllum í gott skap, dansvćn og létt. Nú sendir sveiflukóngurinn frá sér splunkunýja frábćra jólaplötu. Ţar stíga á stokk međ Geirmundi nokkrir úrvals hljóđfćraleikarar, nćgir ţar ađ nefna m.a. Gulla Briem, brćđurna Magnús og Finnboga Kjartanssyni og Vilhjálm Guđjónsson og ekki eru söngvaranir af verri endanum: Sigga Beinteins, Helga Möller, Ari Jónsson, Páll Rósinkrans, Berglind Björk Jónasdóttir, Hreindis Ylva Garđarsdóttir Hólm auk Álftagerđisbrćđra og Karalkórs Bólstađarhlíđarhrepps. Síđast en ekki síst skal nefna ađ tvćr ungar afadćtur Geirmundar syngja á plötunni, ţćr Anna Karen Hjaltadóttir og Valdís Valbjörnsdóttir og sanna ţar ađ tónlistarhćfileikarnir haldast vel í ćttinni. Ţessi fallega jólaplata er ómissandi í safniđ