Bjössi Thor & Bítlarnir

Ég heyrđi fyrst Bjössa Thor spila nokkur bítlalög í bland viđ annađ efni á tónleikum í Iđnó í fyrra.
Ég hreifst mjög af snilldarútfćrslum hans á ţessu klassíska efni og ţeirri hugmynd laust niđur í huga mér ađ bítlalögin bćri ađ hljóđrita og koma á geisladisk undir heitinu  „Bjössi Thor og Bítlarnir“.
Ég viđrađi ţá hugmynd viđ Bjössa ađ loknum hljómleikum og tók hann ekki illa í hana. Bjössi var ađ vísu önnum kafinn viđ spilamennsku víđa um lönd mánuđina sem á eftir fylgdu  en smátt og smátt gerjađist hugmyndin innra međ honum. Nú ári seinna hefur hann fullgert 12 bítlalög (jafnmörg og voru yfirleitt á stóru bítlaplötunum í gamla daga).
Diskurinn kemur út í októberbyrjun  og mun Bjössi fylgja útgáfunni úr hlađi međ hljómleikum víđsvegar um land. Fyrstu útgáfuhljómleikarnir  verđa í Salnum í Kópavogi  3. október 2013, kl. 20:00.
Óttar Felix Hauksson