Geir Ólafsson- I´m Talking About You
Geir Ólafsson hefur vaxiđ gífurlega á síđustu
árum sem söngvari. Á ţessari metnađarfullu
plötu sýnir hann allar sínar
bestu hliđar. Lagavaliđ er fjölbreytt. Frá
fjörugu danspoppi Michael Jackson
(„Beat It“) til angurvćrra ballöđusöngva
Jóhanns G. Jóhannssonar og Chris De
Burg ( „I´m Talking About You“ og „Lady
In Red“ ) stekkur Geir og skilar öllu međ
miklum meistarabrag. Til undirleiks hefur
hann fengiđ til liđs viđ sig úrvals tónlistarmenn
undir forystu sjálfs Don Randi sem
á sínum tíma var hljómsveitarstjóri Frank
Sinatra. Hrynsveitin sem leikur undir hjá
Geir er ekki af verri endanum ţví auk
Don Randi píanista leikur Ţórir Baldurssonar
á Hammond orgel, Edvarđ Lárusson
á gítar, Bjarni Sveinbjörnsson á
bassa, bandaríski snillingurinn Bernie
Dressel á trommur og Pétur Grétarsson á
ásláttarhljóđfćri. Ţrettán manna stórsveit
blćs í saxófóna, trompeta og básúnur og
hefur bandríski píanistinn og hljómsveitarstjórinn
Don Randi annast allar útsetningar
ađ undanskildu titillaginu sem er
útsett af Ţóri Baldursssyni sem auk ţess stjórnar stórsveitinni.
Ţarna er ekkert til sparađ og árangurinn eftir ţví. Frábćr
plata og sannarlega rós í hnappagat
Geirs Ólafssonar.