Skítamórall - Ennţá...

ENNŢÁ... CD + DVD - Afmćlistónleikarnir! - Komnir á cd+dvd

Ţađ er ekki ađeins í fóboltanum og handboltanum sem Selfyssingar hafa náđ liđum upp í efsu deild.  Skítamórall, ein af alvinsćlustu hljómsveitum landsins  hefur svo sannarlega veriđ í úrvalsdeild íslenskra poppara árum saman.

Og enn er tekiđ á ţví! 20 ára afmćliđ var allt tekiđ upp og hvađ haldiđ ţiđ...? TVÖFÖLD ÁNĆGJA! 15 laga geisladiskur og í kaupbćti frábćr DVD diskur frá afmćlistónleikunum, stútfullur af aukaefni međ öllum myndböndum hljómsveitarinnar.