Skytturnar - Illgresiđ

Skytturnar frá Akureyri mćta til leiks međ frumraun sína sem án efa á eftir ađ skipa ţeim sess međ bestu flytjendum ţessa árs. Platan er ein af betri hiphopp-plötum, sem íslensk hljómsveit hefur gefiđ út. Lögin eru melódísk og textarnir beittir og magnađir.

Skytturnar voru tilnefndar til íslensku tónlistarverđlaunanna 2003 í flokknum nýliđar ársins.

Sjá ađrar tilnefningar hér.