KK & Maggi Eiríks - 22 Ferđalög

Hér taka ţeir félagar KK & Maggi Eiríks, lög sem flestir Íslendingar ţekkja og hafa drukkiđ ţau í sig međ móđurmjólkinni. Fáir myndu geta flutt ţessi lög betur, í sínum alţýđlega búningi ţ.e. ađeins međ kassagítarana og sönginn ađ vopni. Einfaldleikinn og fölskvalaus flutningurinn gera ţessa plötu ađ sannkallađri ţjóđargersemi.