System.Exception: StaticFileFormInstances::SelectOne::Error occured. ---> System.InvalidCastException: Specified cast is not valid. at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() --- End of inner exception stack trace --- at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() at Disill.Modules.StaticFileForm.StaticFileForm.CreateChildControls()
Loksins, loksins!
Eitt af stćrstu nöfnum íslenskrar dćgurlagasögu, Jóhann Helgason stígur nú fram og syngur bestu lögin sín viđ undirleik úrvalsliđs Jóns Ólafssonar píanóleikara. Jóhann hefur í gegnum tíđina samiđ aragrúa fallegra sönglaga. Hann samdi Söknuđ fyrir Vilhjálm heitinn Vilhjálmsson, eitt ástsćlasta lag landsmanna fyrr og síđar. Hver man ekki eftir lögum eins og Ástin og lífiđ, Í Reykjavíkurborg, Karen Karen, Stríđ og friđur og Ástin mín ein? Ţau eru öll ţarna og einnig fleiri. Jóhann er sérlega góđur söngvari, mjúk rödd hans og einlćgni, hćfa vel fallegum lagasmíđunum. Loksins fáum viđ plötu ţar sem Jóhann syngur sjálfur öll sín ljúfustu lög, ţađ er sannarlega komin tími á ţađ. Jón Ólafsson sá um útsetningar og upptökustjórn af sinni alkunnu fagmennsku og er valinn mađur í hverju rúmi. Guđmundur Pétursson leikur á gítara, Friđrik Sturluson á bassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur og slagverk. Upptökur og hljóđblöndun annađist Addi 800 honum til ađstođar var Haffi Tempó en Gunnar Smári Helgason sá um hljóđjöfnun (master). Ţetta er frábćr plata og skyldueign fyrir alla unnendur íslenskrar dćgurlagatónlistar.