Guitar Islancio - Icelandic Folk

Ný útgáfa međ snillingunum í Guitar Islancio er komin til landsins. Hér fara ţeir Björn ThoroddsenGunnar Ţórđarson og Jón Rafnsson bassaleikari á kostum ásamt kanadíska trompetleikaranum Richard Gillis, sem sem er gestaleikari á ţessari hljómplötu.Ţessi diskur hefur áđur komiđ út í Kanada, ţar sem hann hlaut afbragđs dóma og ágćtar viđtökur. Hróđur Guitar Islancio hefur borist  víđa um heim, iđulega berast fyrirspurnir um efni međ ţeim frá erlendum útvarpsstöđvum. Skemmtileg túlkun ţeirra á íslensku ţjóđlögunum nýtur hvarvetna hylli á sviđi heimstónlistar og hefur tónlist ţeirra m.a. náđ inn á útvarpsstöđvar í Kanada, Bandaríkjunum, Svíţjóđ, Kína og Japan. Diskurinn er frábćr tónlistargjöf fyrir alla vini og vandamenn á erlendri grund