System.Exception: StaticFileFormInstances::SelectOne::Error occured. ---> System.InvalidCastException: Specified cast is not valid. at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() --- End of inner exception stack trace --- at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() at Disill.Modules.StaticFileForm.StaticFileForm.CreateChildControls()
Út er komin hljómplatan Romantica međ ítalska undrabarninu Robertino. Íslandsvinurinn Robertino sló óvćnt í gegn fyrir síđustu jól - náđi gullsölu á örfáum dögum. Hér er á ferđinni annar hluti af upptökum međ Robertino frá árunum 1960-1962 (gullárunum). Eins og áđur er hvergi til sparađ og upptökurnar hreinsađar međ nýjustu tćkni sem gerir hljómburđ frábćran.
Ítalska undrabarniđ Robertino kom til Íslands áriđ 1961 og söng í nokkur skipti fyrir trođfullu húsi í Austurbćjarbíói. Frćgđarsól Robertino reis ótrúlega hratt. Hann breyttist á nokkrum vikum úr götusöngvara í Rómarborg í einn af vinsćlustu söngvurum heimsins sem fyllti öll helstu tónleikahúsin. Međ perlum eins og O sole mio, Mama, Torna a Surriento, Santa Lucia og Ave Maria, vann hann hug og hjarta heimsbyggđarinnar.
Zonet útgáfan gaf út á síđasta ári geisladiskinn Robertino - Ţađ allra besta sem náđi eins og áđur sagđi í gullsölu á ađeins tveimur vikum.
Robertino - De allre střrst hits sem Zonet útgáfan gaf út í Danmörku fyrir stuttu fór beint í 9. sćtiđ á opinbera danska sölulistanum (Den officielle danske hitliste). Diskurinn kom einnig nýveriđ út í Kína og hefur selst mjög vel sem ţykir góđur árangur í ţessu fjölmennasta ríki heims. Rússland, Finnland og fleiri lönd eru á döfinni og er ljóst ađ frćgđarsól Robertinos rís nú hátt sem aldrei fyrr.