Foldarkráin

lag: kk (úr „skóarakránni“ e. jón thoroddsen – frjálslega međ fariđ)

foldarkránni skemmti ég mér á
kćrleiksholu kalla hana má
allir sveinar eru brćđur hér
í ást og friđi una glađir sér

píkur skrćkja piltar gígjur slá
dansa á sviđi drósir til og frá
nú er snúist nú er hoppađ hátt
allt eins smitar eins og furđu fátt

stendur reykjarstrokan gólfi frá
ţernur ćpa ţegar rekast á
verđur kliđur vaxa drykkjarhljóđ
seggir reiđir sumir kalla: „blóđ“!

ţar fékk ţessi á hann
ţrumir međ hann bláan
hafnargestir skipta geđi fljótt
sakir dćma sćttast hornin tćma
dansa leika drekka fram á nótt

kk: söngur, gítar
magnús eiríksson: söngur gítar
jón sigurđsson: kontrabassi
guđmundur r. einarsson: tromma