Einn dag í einu

lag og texti: magnús eiríksson

tileinkađ minningu elsu minnar.

einn dag í einu
einn dag í senn
líđur mín ćvi
lifi ég enn
lostinn og ástin
logandi bál
ţú lagđir ađ veđi
líf ţitt og sál
bros ţín og hlátur
víst man ég enn
einn dag í senn

ţakklćtiđ verđur
ţökk mín til ţín
einn dag í einu
ţegar vorsólin skín
og tíminn líđur
lćknar hann sár
leggur á plástur
ţerrar ţín tár
ţökkum ţví Guđi
fyrir einn daginn enn
einn dag í senn

magnús eiríksson: söngur og gítar
kk: gítar
ásgeir óskarsson: trommur
eyţór gunnarsson: orgel og bassi