Seldust upp
,,Jólastjörnur Geirmundar Valtýssonar" og ,,Bjössi Thor & Bítlarnir" seldust báđar upp fljótlega hjá útgefanda. Nýjar sendingar eru komnar til landsins og hefur ţegar veriđ dreift í verslanir. Ţetta er fyrsta jólaplata Geirmundar og sýna viđtökurnar svo sannarlega ađ tími var kominn til ađ skagfirski sveiflukóngurinn sendi frá sér eina slíka.