Viljayfirlýsing undirrituđ
Undirrituđ hefur veriđ viljayfirlýsing milli Zonet og forsvarsmanna listahátíđar í Kína um ţátttöku íslenskra listamanna á 8. listahátíđinni í Shanghai 2006. Ţetta verđur ţriđja áriđ í röđ sem Zonet hefur forgöngu um ađ íslenskt tónlistarfólk leiki á alţjóđlegu listahátíđinni í Shanghai.