Frćbbblarnir fá góđa dóma!

Dót , nýjasti diskur Frćbbblanna, fékk frábćra dóma í Morgunblađinu ţann 2. desember sl. og í DV sama dag. Fréttablađiđ gaf disknum síđan bestu međmćli 8. desember.

Gagnrýnandi DV gaf disknum fullt hús stiga og Morgunblađiđ 4 stjörnur af 5 mögulegum.

Til hamingju Frćbbblar! Frćbbblarnir hita upp fyrir The Stranglers í íţróttahúsi Smárans laugardaginn 4. desember n.k. Ţennan viđburđ ćttu rokkáhugamenn ekki ađ láta fram hjá sér fara.