Ásgeir Óskarsson- Fljúgđu međ mér

Tímamótaplata!  Tvöfaldur diskur međ tónlist Ásgeirs Óskarssonar sem leikur sjálfur á flest hljóđfćrin.Úrvalsliđ söngvara og hljóđfćraleikara kemur fram og á sinn ţátt í fjölbreytni ţessa frábćra, frumlega verks Ásgeirs Óskarssonar. Andrea Gylfa, Björgvin Ploder, Björn Jörundur, Egill Ólafs, Gylfi Kristins, Jonni Ólafs, Margrét G. Thoroddsen, Stefán Hilmars, Rúnar Ţór og Ţór Breiđfjörđ.