Biggi Gunn- On The Sunny Side

Birgir Gunnarsson er íslenskur tónlistarmađur, búsettur í Kaliforníu. Hann vakti athygli međ fyrstu plötu sinni "I Was Younger Then" fyrir tveimur árum. Á ţeim diski söng hann ţekkt íslensk dćgurlög á ensku. Nú er Birgir kominn međ nýja plötu, "Big Band Jazz" eins og hann kallar ţađ, ţar sem hann syngur ţekkta standarda úr "amerísku söngbókinni" viđ undirleik ţarlendrar stórsveitar.