Biggi Gunn- Eldur sem aldrei dvín
Frábćr plata fyrir alla ţá sem unna fyrsta
flokks íslenskum dćgurlagasöng.
Biggi Gunn hefur búiđ í Bandaríkjunum
undanfarna áratugi og áđur gefiđ út á
ensku diskana „I was Younger Then“
(2008) og „On The Sunny Side“ (2009)
sem vöktu verđskuldađa athygli. En allt er
ţá er ţrennt er og nú er Biggi Gunn
mćttur til leiks međ diskinn „Eldur sem
aldrei dvín“ og syngur á okkar ástkćra
ylhýra máli, íslenskunni.
Ćskuslóđir Bigga Gunn eru í Ólafsvík ţar
sem hann á árum áđur varđi mark Víkinganna.
Víkingarnir frá Ólafsvík eru nú
komnir í efstu deild og má međ sanni
segja ađ Biggi Gunn sé samferđa félagi
sínu, ţví međ ţessari plötu skutlar hann
sér í efstu deild íslenskra dćgurlagasöngvara.
Fjölbreytnin er í fyrirrúmi á diskinum og
međal lagahöfunda má nefna Lennon /
McCartney og Eric Clapton. Allir söngtextar
eru á íslensku, gerđir af ţeim Kristjáni
Hreinssyni, Ţorsteini Eggertssyni,
Ingva Ţór Kormákssyni og Jóni Bjarnasyni.
Halla Vilhjálmsdóttir og Íris Guđmundsdóttir
syngja dúett međ Bigga
Gunn í sitthvoru laginu.
Allur undirleikur er ađ mestu leyti í öruugum höndum
Vilhjálms Guđjónssonar sem einnig sá um söngupptökur,
hljóđblöndun og tónjöfnun.