Roof Tops

ROOF TOPS ţrefaldur diskur

Á fyrsta diskinum eru 20 lög sem hljómsveitin Roof Tops gaf út á árunum 1969-1974. Á hinum diskunum tveimur eru frábćrar “live” upptökur frá árunum 1972-74. Hér er bćđi ađ finna mjúkt popp, hressilegt rock og ballmúsík áttunda áratugarins. Ţessi ţrefaldi diskur er gefinn út í glćsilegu umslagi ţar sem finna má ýmsan fróđleik um hljómsveitina í máli og myndum og er ţví skemmtileg, söguleg heimild um eina alvinsćlustu hljómsveit síns tíma.

Útgefandi: Alfa Beta útgáfan 

Dreifing: Zonet  568 0008