Segđu mér söguna af Jesú

Framúrskarandi flutningur frábćrra söngvara á lofgjörđarsöngvum. Páll Rósinkrans, Friđrik Ómar, Guđrún Gunnars og Halla Vilhjálmsdóttir eru í fremstu röđ.

Einstök plata geislandi af gleđi fagnađarerindisins sem á sannarlega erindi viđ alla.

Velheppnađar útsetningar og fagmannleg stjórn upptöku var í öruggum höndum Vilhjálms Guđjónssonar.