Sverrir Stormsker

"There is only one"
Loksins ný plata frá Stormskerinu. Afar persónulegir tregafullir ástarsöngvar um heitrof og söknuđ. Međ Stormsker syngja frábćrir erlendir söngvarar sem hafa unniđ međ mörgum af frćgustu tónlistarmönnum heims. Langbesta plata Stormskers til ţessa.