Pan - Virgins -

Ein efnilegasta rokksveit landsins Pan hefur mikiđ látiđ ađ sér kveđa á árinu. Ţeir hafa leikiđ víđa og léku m.a. á Icelandic Airwaves viđ góđar undirtektir. Fyrsta platan ţeirra Virgins kom út fyrrr á árinu og hefur hlotiđ góđđa dóma. Músík ehf á Smiđjustíg 4a Reykjavík dreifir.